Class: 
color2

Lecture in Music Department // Julia Eckhardt on Éliane Radigue

Julia Eckhardt on Éliane Radigue
Lecture in IUA Music Department
Monday October 18th, 11:00 - 12:30 PM in Fræðastofa I, Skipholti 31.

Eliane Radigue is considered one of the most innovative and influential contemporary composers, from her early electronic music through to her acoustic work of the last fifteen years. Influenced by musique concrète and shaped by regular sojourns in the United States, where she discovered analogue synthesisers, her work unfolds an intensity which is at once subtle and monumental.

Útskriftartónleikar LHÍ // Róbert A. Jack

Útskriftartónleikar LHÍ í Salnum í Kópavogi 5.október kl.19:30
Róbert A.Jack, B.Mus í hljóðfæraleik

Píanóleikarinn Róbert A. Jack útskrifast með B.Mus gráðu í hljóðfæraleik í janúar 2022. Hann flytur fjölbreytta dagskrá í Salnum í Kópavogi þann 5.október 2021 kl.19:30.
Flytjendur: Róbert A. Jack, píanó, Sigrún López Jack, mezzó-sópran og Peter Máté, píanó

Efnisskrá //

J.S. Bach (1685-1750)
Prelúdía í h-moll BWV 893
 

Furðuveröld Lísu: Frumflutningur óperunnar eftir tónskáldið John A. Speight

Furðuveröld Lísu 
Frumflutningur óperunnar eftir tónskáldið John A. Speight og rithöfundinn Böðvar Guðmundsson.
Breiðholtskirkju dagana 25. og 26.maí kl.20:00

Dagana 25. og 26.maí munu nemendur Tónlistardeildar Listaháskóla Íslands frumflytja óperuna Furðuveröld Lísu: Ævintýraópera eftir John A. Speight, tónskáld og Böðvar Guðmundsson, rithöfund. Óperan verður flutt í tónleikauppfærslu í Breiðholtskirkju og hefjast tónleikarnir kl.19:30.

Ómkvörnin 2021

Ómkvörnin 2021
17.maí - Kaldalóni, Hörpu kl.20:00
21.maí - Sundlaugin í Álafosskvos kl.20:00

Ómkvörnin, uppskeruhátíð tónsmíðanema Listaháskóla Íslands, fer fram dagana 17. og 21.maí. 
Á hátíðinni eru verk eftir upprennandi tónskáldin frumflutt en þau eru eins fjölbreytt og þau eru mörg, allt frá klassískum hljóðfæratónsmíðum yfir í nýstárlega raftónlist. 
Dagskrá Ómkvarnarinnar og skráning á viðburðina má finna hér að neðan. 

Ungir Einleikarar 2021 í Eldborg

Ungir einleikarar 2021
Eldborgarsal Hörpu 20.maí kl.20:00

Fimmtudaginn 20.maí munu einleikararnir fjórir sem báru sigur úr býtum í keppninni Ungir Einleikarar 2021 flytja einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands. 
Tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu kl.20:00. Einleikararnir að þessu sinni eru þau Íris Björk Gunnarsdóttir söngkona, Johanna Brynja Ruminy fiðluleikari, Jón Arnar Einarsson básúnuleikari og Marta Kristín Friðriksdóttir söngkona.