Útskriftartónleikar - Daníel Þorsteinsson
Miðvikudaginn 1. desember heldur Daníel Þorsteinsson, meistaranemi í tónsmíðum, útskriftartónleika sína frá tónlistardeild LHÍ. Tónleikarnir fara fram í Kaldalónssal Hörpu og hefjast klukkan 20.
Gestir á tónleikana þurfa að framvísa neikvæðu hraðprófi við inngang
Um Daníel og útskriftarverkið
