Class: 
color2

Útskriftartónleikar tónsmíðanema í Kaldalóni 1.maí

Útskriftartónleikar tónsmíðanema
1.maí í Kaldalóni, Hörpu

Útskriftarverk tónsmíðanema við Listaháskóla Íslands verða flutt á þrennum tónleikum í Kaldalóni í Hörpu laugardaginn 1.maí.
Tónskáldin að þessu sinni eru fimm talsins. Þar af eru fjögur þeirra að ljúka bakkalárnámi og eitt þeirra meistaranámi.

Dagskrá //

Kl. 15:00

Útskriftarhátíð tónlistardeildar 2021

Útskriftarhátíð tónlistardeildar 2021
 

Útskriftarhátíð tónlistardeildar LHÍ fer fram með glæsibrag að vanda. 
Fjölmargir nemendur útskrifast frá deildinni í ár.
Hér að neðan má sjá dagskrá útskriftarhátíðar tónlistardeildar. 
 

Dagskrá 
 

Norræna húsið - 29.apríl 

20:00 Steinunn Þorvaldsdóttir, B.Mus söngur
Meðleikari - Matthildur Anna Gísladóttir
 

Gleym-mér-ei // Hádegistónleikar í Hafnarhúsinu

Gleym-mér-ei hádegistónleikar í Hafnarhúsinu
miðvikudaginn 17.mars kl.12:15

Söngnemendur tónlistardeildar LHÍ hafa staðið að hádegistónleikum á miðvikudögum síðustu misseri en tónleikaröðin stendur yfir í um 7 vikur í senn.
Gleym-mér-ei er samstarfsverkefni tónlistardeildar LHÍ og Listasafns Reykjavíkur. 
Undanfarin ár hefur tónleikaröðin farið fram á Kjarvalsstöðum en að þessu sinni flytja nemendur fjölbreytta dagskrá í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu.

Vocal Performance

The BMus programme in instrumental/vocal performance is structured as classical vocal or instrumental study, with emphasis on the performance of classical and contemporary music. The performance major comprises private lessons, accompaniment, and master classes. Strong emphasis is placed on inviting foreign and domestic guest teachers to hold master classes.

Read more