Útskriftartónleikar - Páll Cecil Sævarsson
Útskriftartónleikar Páls Cecils Sævarssonar frá tónsmíðabraut tónlistardeildar Listaháskóla Íslands fara fram föstudagskvöldið 10. desember kl. 21 í Dynjanda.

Útskriftartónleikar Páls Cecils Sævarssonar frá tónsmíðabraut tónlistardeildar Listaháskóla Íslands fara fram föstudagskvöldið 10. desember kl. 21 í Dynjanda.
Hausttónleikar í tónlistardeild LHÍ fara fram dagana 26. nóvember til 17. desember 2021. Tónleikarnir fara flestir fram í Dynjanda, nýjum tónleikasal Listaháskólans, sem staðsettur er fyrir aftan Skipholt 31 en einnig í Kaldalónssal Hörpu.
Vakin er athygli á því að vegna samkomutakmarkana eru 50 manna fjöldatakmarkanir á alla hausttónleika tónlistardeildar.
Nánari dag- og tímasetningar stakra tónleika má sjá hér fyrir neðan.