Class: 
color2

Leikarinn í söngvaranum, söngvarinn í leikaranum

Leikarinn í söngvaranum, söngvarinn í leikaranum
Lokatónleikar 3 árs leikara í söng LHÍ

Nemendur 3 árs leikarabrautar hafa í haust unnið undir leiðsögn Bjarkar Jónsdóttur, Kristjönu Stefánsdóttur, Kjartans Valdimarssonar og Ryan Driscol.
Þema dagskrárinnar eru „Söngbók Kurt Weill“ & „Ást og harmur í íslensku sönglögum“ 
 
Undirleik annast Kjartan Valdemarsson og nemendur tónlistardeildar:
Hljómsveitarstjórn og píanó: Kjartan Valdemarsson

Útskriftartónleikar - Hugi Þeyr Gunnarsson

Hugi Þeyr Gunnarsson heldur útskriftartónleika sína frá Tónsmíðabraut Listaháskóla Íslands þann 10. desember kl 20:00 í Dynjanda, sal tónlistardeildar Listaháskólans, Skipholti 31.
Verið velkomin!
 
- ATH að það þarf að sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi við innganginn -
 
Flytjendur á tónleikunum eru:
Alda Áslaug Unnardóttir
Ágústa Bergrós Jakobsdóttir
Ásthildur Ákadóttir
Diljá Finnsdóttir
Eydís Kvaran
Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir

Hausttónleikar í tónlistardeild LHÍ 2021

Hausttónleikar í tónlistardeild LHÍ fara fram dagana 26. nóvember til 17. desember 2021. Tónleikarnir fara flestir fram í Dynjanda, nýjum tónleikasal Listaháskólans, sem staðsettur er fyrir aftan Skipholt 31 en einnig í Kaldalónssal Hörpu.

Vakin er athygli á því að vegna samkomutakmarkana eru 50 manna fjöldatakmarkanir á alla hausttónleika tónlistardeildar. 

Nánari dag- og tímasetningar stakra tónleika má sjá hér fyrir neðan.