Class: 
color2

LITASPJALD Í TÓNUM - Útskriftarverk úr MA námi í tónsmíðum

L I T A S P J A L D  Í  T Ó N U M

Útskriftarverk úr MA námi í tónsmíðum

Í Kaldalóni, Hörpu, sunnudaginn 1. maí frá kl. 16:00.

 

CAPUT og KAMMERKÓRINN HLJÓMEYKI

flytja verk eftir fjóra útskriftarnema í tveimur lotum:

 

kl. 16:00

Valborgarnótt (Walpurgis Night) eftir Magnús Skjöld

fyrir blandaðan kór og kammersveit

textar að mestu eftir Goethe, í þýðingu Yngva Jóhannessonar        

 

Hádegisfyrirlestur í tónlistardeild - Ecomusicologies of Place

Ecomusicologies of Place: Singing and Environmental Stewardship in Iceland, the North, and Beyond.

 
Come explore the intersection between our choral traditions and the landscape, how we express our roots in nature through song and how singing can help us connect more deeply with the earth. Icelandic choral music is a sturdy framework for these ideas, which link across the North and beyond to foster better care for the environment in critical times.
 

Rytmískir samspilstónleikar á Stúdentakjallaranum

Rytmískir samspilstónleikar á Stúdentakjallaranum

Samspilshópar úr rytmísku kennaranámi við tónlistardeild Listaháskóla Íslands koma fram í Stúdentakjallaranum mánudaginn 4. apríl kl 21.
 
Að þessu sinni flytja þrír samspilshópar tónlist sem þeir hafa unnið að undanfarin misseri og að vanda má gera ráð fyrir að efnisskráin verði mjög fjölbreyttu móti.
 
Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
 
 

Vortónleikar Camerata LHÍ

Vortónleikar Camerata LHÍ

 
Camerata LHÍ heldur vortónleika í Háteigskirkju fimmtudaginn 7. apríl kl. 18:30.
 
Á efnisskrá eru verk eftir Giovanni Battista Pergolesi (1710-36), Johann Christoph Bach (1642-1703), Johann Hermann Schein (1586-1630) og Gregorio Allegri (1582-1652).
 
 
Flytjendur á tónleikum eru:
 

Crossing Keyboards – Stokkhólmur

Tónlistardeild fær nemendur og kennara úr Konunglega tónlistarháskólanum í Stokkhólmi í heimsókn dagana 4.- 6. apríl. Heimsóknin er partur af „Crossing Keyboards“ samstarfsverkefninu sem píanódeild LHÍ hefur verið þátttakandi í frá árinu 2018 og munu nemendurnir halda opna tónleika í Dynjanda 4. apríl kl 19. 
 
Mánudagur 4. apríl kl. 19
Tónleikar nemenda Kungl. Musikhögskolan, Stockholm -  í Dynjanda , Skipholti 31.
 
Fram koma:
Gunvor Matilda Andersson