Class: 
color2

Ungir einleikarar 2022

Ungir einleikarar 2022

Miðvikudaginn 25.maí, munu sigurvegarar í keppninni Ungir Einleikarar 2022 flytja einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu og hefjast kl. 19:30. 

Einleikararnir að þessu sinni eru þau Birkir Örn Hafsteinsson klarínettuleikari, Ingibjörg Ragnheiður Linnet trompetleikari og Hanna Ágústa Olgeirsdóttir söngkona.

Jón Sigurður Gunnarsson

7._jon_sigurdur_gunnarsson_jon19lhi.is-12.jpg

mynd // owen fiene

 

Read more

Örlygur Steinar Arnalds

8._orlygur_steinar_arnalds_ollipost-dreifing.is-3.jpg

photo // owen fiene

 

Read more

LITASPJALD Í TÓNUM - Útskriftarverk úr MA námi í tónsmíðum

L I T A S P J A L D  Í  T Ó N U M

Útskriftarverk úr MA námi í tónsmíðum

Í Kaldalóni, Hörpu, sunnudaginn 1. maí frá kl. 16:00.

 

CAPUT og KAMMERKÓRINN HLJÓMEYKI

flytja verk eftir fjóra útskriftarnema í tveimur lotum:

 

kl. 16:00

Valborgarnótt (Walpurgis Night) eftir Magnús Skjöld

fyrir blandaðan kór og kammersveit

textar að mestu eftir Goethe, í þýðingu Yngva Jóhannessonar        

 

Hádegisfyrirlestur í tónlistardeild - Ecomusicologies of Place

Ecomusicologies of Place: Singing and Environmental Stewardship in Iceland, the North, and Beyond.

 
Come explore the intersection between our choral traditions and the landscape, how we express our roots in nature through song and how singing can help us connect more deeply with the earth. Icelandic choral music is a sturdy framework for these ideas, which link across the North and beyond to foster better care for the environment in critical times.