Class: 
color2

Rytmískt kvöld tónlistardeildar LHÍ

Rytmískt kvöld tónlistardeildar LHÍ

Samspilshópar úr rytmísku kennaranámi við tónlistardeild Listaháskóla Íslands koma fram í Stúdentakjallaranum mánudaginn 15. nóvember kl 18. Hóparnir eru þrír og njóta handleiðslu  kennaranna Andrésar Þórs Gunnlaugssonar, Hilmars Jenssonar og Þorgríms Jónssonar. Hver hópur leikur í 30-40 mínútur og má gera ráð fyrir að efnisskráin verði mjög fjölbreytt.

Útskriftartónleikar - Sindri Freyr Steinsson

Útskriftartónleikar - Sindri Freyr Steinsson

Laugardaginn 13. Nóvember kl. 16 heldur Sindri Freyr Steinsson útskriftartónleika frá rytmískri kennarabraut Listaháskóla Íslands. Á tónleikunum mun hann leika nýjar tónsmíðar úr eigin smiðju ásamt hljómsveit.
 
Hljómsveitina skipa:
Haraldur Ægir Guðmundsson: Kontrabassi
Hekla Magnúsdóttir: Þeremín
Kristófer Hlífar Gíslason: Slagverk
Magnús Skúlason: Trommur

Skerpla performes at Sequences X Festival

Skerpla at Sequences X Festival
Nýló, Saturday October 16th at 4PM

Students from Skerpla will be performing at Sequences X Festival October 16th at Nýlistasafnið. They will be performing a composition along with sculptures by Guðlaug Mía Eyþórsdóttir.
The music and sound interprets the sculptures that play the role of sheet music at the exhibition where the worlds of sound a visual art meet.

Lecture in Music Department // Julia Eckhardt on Éliane Radigue

Julia Eckhardt on Éliane Radigue
Lecture in IUA Music Department
Monday October 18th, 11:00 - 12:30 PM in Fræðastofa I, Skipholti 31.

Eliane Radigue is considered one of the most innovative and influential contemporary composers, from her early electronic music through to her acoustic work of the last fifteen years. Influenced by musique concrète and shaped by regular sojourns in the United States, where she discovered analogue synthesisers, her work unfolds an intensity which is at once subtle and monumental.

Útskriftartónleikar LHÍ // Róbert A. Jack

Útskriftartónleikar LHÍ í Salnum í Kópavogi 5.október kl.19:30
Róbert A.Jack, B.Mus í hljóðfæraleik

Píanóleikarinn Róbert A. Jack útskrifast með B.Mus gráðu í hljóðfæraleik í janúar 2022. Hann flytur fjölbreytta dagskrá í Salnum í Kópavogi þann 5.október 2021 kl.19:30.
Flytjendur: Róbert A. Jack, píanó, Sigrún López Jack, mezzó-sópran og Peter Máté, píanó

Efnisskrá //

J.S. Bach (1685-1750)
Prelúdía í h-moll BWV 893