Útskriftartónleikar - Hugi Þeyr Gunnarsson
Hugi Þeyr Gunnarsson heldur útskriftartónleika sína frá Tónsmíðabraut Listaháskóla Íslands þann 10. desember kl 20:00 í Dynjanda, sal tónlistardeildar Listaháskólans, Skipholti 31.
Verið velkomin!
- ATH að það þarf að sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi við innganginn -
Flytjendur á tónleikunum eru:
Alda Áslaug Unnardóttir
Ágústa Bergrós Jakobsdóttir
Ásthildur Ákadóttir
Diljá Finnsdóttir
Eydís Kvaran
Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir
