Class: 
color2

Mussila

Margrét Júlíana Sigurdardottir is a versatile musician with background in classical music, jazz and pop music. She finished her post-graduate studies in voice in 2004 from the Royal Academy of Music but prior to that she studied voice, piano and composition in Reykjavik Music College. She founded Rosamosi gaming studio in 2015 with computer engineer Hilmar Thor Birgisson with the aim of developing Mussila - a series of music apps for kids that teach the basics of music through fun and creative play.

Útskriftartónleikar: Snæbjörg Guðmunda Gunnarsdóttir sópran

Laugardaginn 18.mars klukkan tvö verða haldnir útskriftartónleikar Snæbjargar Guðmundu Gunnarsdóttur, sópran. Hún er að útskrifast með diplóma í klassískum söng frá Listaháskóla Íslands. Kennarar hennar eru Þóra Einarsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Kristinn Sigmundsson. Snæbjörg heldur í masternám í Staatliche Hochschule für Musik und Darstellende Kunst í Stuttgart, Þýskalandi Hjá prof. Sylvíu Konza í byrjun apríl á þessu ári. Dagskráin á tónleikunum er samblanda af nútíma tónlist, óperu aríum, ljóðasöng og kammertónlist.