
mynd // owen fiene
Read more
Miðvikudaginn 25.maí, munu sigurvegarar í keppninni Ungir Einleikarar 2022 flytja einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu og hefjast kl. 19:30.
Einleikararnir að þessu sinni eru þau Birkir Örn Hafsteinsson klarínettuleikari, Ingibjörg Ragnheiður Linnet trompetleikari og Hanna Ágústa Olgeirsdóttir söngkona.
Í Kaldalóni, Hörpu, sunnudaginn 1. maí frá kl. 16:00.
CAPUT og KAMMERKÓRINN HLJÓMEYKI
flytja verk eftir fjóra útskriftarnema í tveimur lotum:
kl. 16:00
fyrir blandaðan kór og kammersveit
textar að mestu eftir Goethe, í þýðingu Yngva Jóhannessonar