Gleym mér ei // röð hádegistónleika á Kjarvalsstöðum
Gleym mér ei
röð hádegistónleika á Kjarvalsstöðum

Ongoing installation //
11:00-20:00
Performances //
12:00
15:30
18:30
------------------------------------------------------------
Centre for Research in Music (CRiM) at the Iceland University of the Arts, in collaboration with Dark Music Days festival, presents a seminar/lecture by the Personal Clutter ensemble. They will talk about their working methods and approach to collaboration.
The next guest in our seminar series is composer and flutist Rachel Beetz with her presentation Formal / Unofficial / Inner Ear.
Nemendur í tónlistardeild kynna afrakstur annarinnar með fjölbreyttum tónleikum dagana 1.-15.desember.
Nemendur á öllum brautum koma fram og flytja ýmist einleik, kammerverk eða frumsamda tónlist fyrir gesti og gangandi.
Öll hjartanlega velkomin og aðgangur er ókeypis.
Verk útskriftarnema í meistaranámi í tónsmíðum verða flutt í Kaldalóni þann 4.desember kl.18:00. Flutningurinn er í höndum Caput Ensemble og stjórnandi er Guðni Franzson.
Aðgangur ókeypis og öll velkomin.