Meistaranám

Meistaranám í söng- og hljóðfærakennslu

Námsleiðir
Söng- og hljóðfærakennaranám er braut innan tónlistardeildar LHÍ í nánu samstarfi við listkennsludeild sama skóla. Í boði er tveggja ára námsleið, 120 eininga meistaranám, sem lýkur með M.Mus.Ed./MA-gráðu. Nemendur sem lokið hafa meistaraprófi á hljóðfæri eða í söng geta lokið eins árs, 60 eininga, diplómanámi til kennsluréttinda við listkennsludeild.

Read more