LITASPJALD Í TÓNUM - Útskriftarverk úr MA námi í tónsmíðum
L I T A S P J A L D Í T Ó N U M
Útskriftarverk úr MA námi í tónsmíðum
Í Kaldalóni, Hörpu, sunnudaginn 1. maí frá kl. 16:00.
CAPUT og KAMMERKÓRINN HLJÓMEYKI
flytja verk eftir fjóra útskriftarnema í tveimur lotum:
kl. 16:00
Valborgarnótt (Walpurgis Night) eftir Magnús Skjöld
fyrir blandaðan kór og kammersveit
textar að mestu eftir Goethe, í þýðingu Yngva Jóhannessonar
