Tónleika-masterklass í Sölvhóli

Tónleika-masterklass í Sölvhóli á þriðjudaginn 5. apríl 2016  kl.17:30 - 20:00

Leiðbeinendur: Guðný Guðmundsdóttir, Einar Jóhannesson, Martial Nardeau, Peter Máté

Sérstakur gestur: Arnaldur Arnarson gítarleikari

Píanóleikarar: Kristján Karl Bragason, Richard Simm, Helga Bryndís Magnúsdóttir

Efnisskrá:

Maria Jönsson, flauta

J.S.Bach: Sónata í E-dúr

 

Tónleikamasterklass

Miðvikudaginn 2.mars býður tónlistardeild alla áhugasama velkomna á tónleikamasterklass þar sem nokkrir kennarar deildarinnar taka sameiginlega þátt í að leiðbeina nemendum. Leiðbeinendur að þessu sinni eru þau Guðný Guðmundsdóttir, Þóra Einarsdóttir, Sigrún Eðvaldsdóttir, Svanur Vilbergsson og Peter Máté.

Efnisskrá:

1. Snæbjörg Guðmunda Gunnarsdóttir, sópran: W.A.Mozart: Ach ich fühl's úr Töfraflautunni 

2. Heiður Lára Bjarnadóttir, selló: César Franck: Sónata - 1.kafli

3.Óskar Magnússon, gítar: Mauro Giuliani: Grand Overture 

Masterklass í orgelleik

Masterklass í orgelleik.

Norski orgelleikarinn Inger-Lise Ulsrud kennir orgelnemendum Listaháskóla Íslands og Tónskóla Þjóðkirkjunnar dagana 11. og 12. febrúar frá kl. 13-17 í Hallgrímskirkju.

Námskeið Inger-Lise verður tvíþætt, annars vegar orgelbókmenntir og hins vegar litúrgískt orgelspil og spuni. Námskeiðin eru opin nemendum LHÍ og félögum í FÍO.

Sunnudaginn 14. febrúar kemur Inger-Lise svo fram á tónleikum í Hallgrímskirkju á vegum Listvinafélags kirkjunnar. Tónleikarnir bera yfirskriftina Agnus Dei og eru helgaðir föstutónlist.

Instrumental / Vocal performance

The BA programme in instrumental/vocal performance is structured as classical vocal or instrumental study, with emphasis on the performance of classical and contemporary music. The performance major comprises private lessons, accompaniment, and master classes. Strong emphasis is placed on inviting foreign and domestic guest teachers to hold master classes.

Read more