Útskriftartónleikar: Ragnheiður Eir Magnúsdóttir
Ragnheiður Eir Magnúsdóttir hóf þverflautunám við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar 9 ára gömul. Þar lærði hún í mörg ár hjá Dagný Marinósdóttur og síðar hjá Jóni Guðmundssyni. Haustið 2014 hóf hún nám í Listaháskóla Íslands á hljóðfærakennarabraut þar sem hún hlaut leiðsögn hjá Martial Nardeau og síðar hjá Hallfríði Ólafsdóttir og Emilíu Rós Sigfúsdóttir. Einnig stundaði hún nám á saxafón nám hjá Guido Baumer.
