Sneiðmynd- Inn' í borg - út ' í borg
Miðvikudaginn 27. nóvember kl. 12.10 heldur Steinþór Kári Kárason erindið “Inn’í borg - út’í borg” í fyrirlestraröð hönnunar - og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, SNEIÐMYND í Þverholti 11, fyrirlestrarsal A.
