Class: 
color3
Tension in Motion
Að jörðu skaltu aftur verða
From the tight grip of masculinity
Momentary Madness

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun

Útskriftarnemar á fatahönnunarbraut Listaháskóla Íslands sýna lokaverkefni sín á tískusýningu í Hafnarþorpinu þann 5. maí kl 20.

Á sýningunni kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. Lokaverkefni nemenda í fatahönnun er einstaklingsverkefni sem samanstendur af frjálsri rannsókn, hönnun og gerð á línu af tískufatnaði undir handleiðslu leiðbeinenda.

 

Níu fatahönnuðir útskriftast af námsbrautinni að þessu sinni en það eru þau:

Home / Biome - MA Design

You are warmly welcome to the opening of Home / Biome, MA Graduation and Spring Term exhibition, Wednesday 4th May between 4-6pm. The exhibition will be open until 8th of May and is part of this year programme for Design March.

The exhibition presents students' design projects exploring alternative ways of inhabiting real, virtual and hybrid environments. 

2022 Graduates are
Alex Grenier
Madgalena Charlotta Holst
Sylva Lam