Class: 
color3

Gestagangur: Erik Frandsen – In Practice

Miðvikudaginn 4. maí kl. 12.15 heldur Erik Frandsen erindi um verk arkitektastofunnar Lundgaard & Tranberg í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, GESTAGANGI í Þverholti 11, fyrirlestrarsal A.

/// ENGLISH BELOW ///

Erik Frandsen er arkitekt og meðeigandi Lundgaard & Tranberg Architects en stofan sérhæfir sig í þróun og framkvæmd verkefna á sviði arkitektúrs, borgar- og landslagsskipulags og vöruhönnunar.

Víðóma veggspjöld / Posters with sound

Fyrirlestur grafíska hönnuðarins Niklaus Troxler í sal Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 4. maí, kl. 17:30.

- English below -

Niklaus Troxler fjallar um valin verk sem unnin eru á tímabilinu frá sjötta áratug síðustu aldar til dagsins í dag. Hann hefur hannað fjölda veggspjalda fyrir jazztónleika og jazzhátíðir, leikhús, margskonar sýningar og auk verkefna tengdum stjórnmálum og umhverfi.

Silk - font family