Class: 
color3

Flatbökusamsteypan: Heimildamynd og smakk

Fimmtudaginn 22. september verður heimildarmynd um verkefnið Flatbökusamsteypuna frumsýnd á KEX hostel.

Flatbökusamsteypan er verkefni runnið undan rifjum samstarfsverkefnisins Konnect, sem LHÍ er aðili að.

Þáttakendur í verkefninu eru:

Ágústa Gunnarsdóttir. myndlist.
Eveline Bünter, vöruhönnun.
Gísli Hrafn Magnússon, myndlist.
Joel Zushman, auðlindafræði, HÍ.
María Nielsen, vöruhönnun.
Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir, fatahönnun.

Heimildamynd: Óskar Kristinn Vignisson