Class: 
color3

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun við LHÍ fer fram í Norðurljósasal Hörpu 3. maí kl. 18:30. Á sýningunni kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann.
 
Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun er hluti af viðamikilli dagskrá útskriftarhátíðar Listaháskóla Íslands, þar sem 89 útskriftarnemar koma fram. Verk þeirra verða síðar til sýnis á útskriftarsýningu, BA nema í hönnun og myndlist, í Hafnarhúsinu sem opnar þann 13. maí.
 
Útskriftarnemendur vor 2017

TEIKN / GESTURES

Listasafn Reykjavíkur hýsir útskriftarsýningu tuga nemenda á BA stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu. Verkin endurspegla nám, rannsóknir og listsköpun nemendanna síðustu þrjú ár. Á sýningunni getur að líta myndlist, grafíska hönnun, arkitektúr, fatahönnun og vöruhönnun. 

Sýningin ber nafnið Teikn / Gestures og sýningarstjóri er Thomas Pausz, vöruhönnuður. 

Frá sýningarstjóra: 

"Fyrst birtist teikn (e. gesture), hreyfing sem við kjósum að framkvæma. 

MA Graduation show in design & Fine Art

The MA Degree Show in Design and Fine Art at the Iceland Academy of the Arts will open at Gerðarsafn Saturday 6. May at 2 p.m. The exhibition presents the outcome of the two year programme where five designers and five artists have been given the chance to develop and reinforce their research in the respective field under the guidance and supervision of leading designers and artists.

The MA Degree Show in Design and Fine Art at the Iceland Academy of the Arts will open at Gerðarsafn Saturday 6. May at 2 p.m. 

GESTAGANGUR: Billy A-B

Friday March 31st at 12:15 Billy A-B gives a lecture in Thverholt 11, Lecture Room A.

Billy A-B's visual enterprise spans inter-dimensional fine art, fashion and video. A homemade thread of rainbow crafts run through his various projects, weaving simple glyphs, pop-cultural iconography and psychedelic effects into larger patterns. Billy will talk about papier mache UFOs, a plethora of plastic pearls, tearing through reality like paper, Nintendo 64, why everything looks better in slow motion, how to be yourself and using rice as pixels.