Sneiðmynd // Massimo Santanicchia
Í fyrirlestraröðinni Sneiðmynd kynna kennarar hönnunardeildar og arkitektúrdeildar eigin rannsóknir. Næsti fyrirlestur er með Massimo Santanicchia deildarforseta í arkitektúr.
Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og er fagfólk, nemendur og áhugafólk um hönnun og arkitektúr hvatt til að mæta.
Hér má sjá nánari upplýsingar um fyrirlesara og fyrirlesturinn.
