
mynd // owen fiene
Read more
Útskriftartónleikar Söru Blandon frá LHÍ fara fram miðvikudaginn 1. maí kl. 21 í Tjarnarbíói. Ókeypis aðgangur og öll hjartanlega velkomin.
Vögguvísur fyrir vandláta
Er erfitt að sofna?
Sara syngur þig í svefn. Hún segir þér kannski sögur.
Hljómsveit:
Sóley Stefánsdóttir, píanisti
Loftur S. Loftsson, bassaleikari
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir, trymbill
Andlegir leiðbeinendur: Guðfinna Gunnarsdóttir og Sóley Stefánsdóttir.