Úlfar Ingi Haraldsson talks about his works

Adapter Workshop with Composition students at LHÍ. The Workshop takes place at Harpa.
The German - Icelandic group Adapter will have an open workshop with Composition students January 27th at Harpa. The Workshop is from 9-12 and will take place at the percussionroom in Harpa.
Three professors in composition and seven students from the Franz Liszt Academy are visting the music department this week. The Hungarian professors will give a lecture on their music and work on Wednesday, 25th of January in Sölvhólsgata 13, room 533, 3rd floor at 10:30-12:10.
The event is organized in collaboration with Hallgrímskirkja Friends of the Arts Society
Master’s students of composition at the Iceland Academy of Arts and the Liszt Academy in Budapest come together in a masterclass in the programming of the Klais organ in Hallgrímskirkja from January 23 - 27. Instructors are Guðmundur Vignir Karlsson and Sveinn Ingi Reynisson. Work results from the masterclass will be audible in Hallgrímskirkja on Friday January 27 at 4 pm.
Caput vinnustofa með meistaranemum í tónsmíðum
Föstudaginn 13. janúar frá 9-14 í Sölvhóli verður vinnustofa Caput með meistaranemum í tónsmíðum. Þetta er í þriðja sinn sem blásið er til vinnustofu Caput en hún er ætluð fyrir nemendur á 1. og 2. önn meistaranámsins í tónsmíðum. Verk nemendanna eru samin fyrir flautu, klarinett, horn, slagverk, píanó, fiðlu, víólu og selló. Stjórnandi Caput er Guðni Franzson.
Dagskráin vinnustofunnar verður sem hér segir:
8:45 Steingrímur Þórhallsson: Án-Ná
09:35 Þorvaldur Örn Davíðsson: 𝝋
10:15 Veronique Jacques Fell
Þýsk-íslenski hljóðfærahópurinn Adapter verður með vinnustofu fyrir tónskáld og hljóðfæraleikara í Sölvhóli, mánudaginn 26. september kl. 13-15. Í vinnustofunni mun hópurinn leggja áherslu á að kynna hvernig hann nálgast flutning samtímatónlistar og samstarf við tónskáld frá mismunandi sjónarhornum auk þess sem lögð verður áhersla á að kynna hljóðfæraskipan hópsins og þá möguleika sem hún býr yfir. Tónlistardeild LHÍ og Adapter hyggja á reglulegt samstarf sem mun m.a.
Future Emotions & Technology: How Synaesthesia, Technology and Experimental Music Dilate Emotional Geographies
Learn how data and human experiences can be decontextualized and recontextualized to expose new facets of understanding. Our sense of self, history, and geography all can be reimagined and mutated through technology. Data can presented through sound in ways both alienating and intimate that cannot be replicated in charts and graphs. By hearing data or through live sonic feedback of real time events we are forced to think in different ways.
Hafdís Bjarnadóttir, tónskáld, flytur fyrirlestur um verk sín.
Atli Ingólfsson heldur fyrirlestur í málstofu tónsmíðanema föstudaginn 16. september í stofu 533, Sölvhólsgötu 13. Fyrirlesturinn nefnist Frá klifun til hávaða. Þar mun Atli fjalla um samband milli skáldskapar og skipulags í verkum sínum, einkum með hliðsjón af einleiksverkunum. Farið verður ofan í saumana á Cono di fede fyrir kontrabassa og samsetning þriggja einleiksverka í leikhúsverkinu Composition skoðuð.
Ljósmynd af Atla: Stephan Stephensen