Útskriftartónleikar: Sigríður Eyþórsdóttir

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands 2017 hefst á útskriftartónleikum Sigríðar Eyþórsdóttur sem klárar nám í tónsmíðum. Tónleikar Sigríðar fara fram í Salnum Kópavogi.

Sigríður Eyþórsdóttir er fædd í Reykjavík 1981. Hún hefur lagt stund á tónlist frá unga aldri og samið, flutt og gefið út lög með t.d. dúettnum Pikknikk og hljómsveitunum Sísý Ey og Tripolia. Auk þess hefur hún samið tónlist fyrir mynd- og leikverk og hefur áhuga á að starfa meira á þeim vettvangi.

Í dag breyttist borgin
Tónsmíðar
Tónsmíðar
Bárujárnshúsin

Úlfar Ingi Haraldsson talks about his works

Úlfar Ingi Haraldsson started his musical life in Iceland around 1979 and studied music in Reykjavik during the 80’s. He continued his musical studies at the University of California, San Diego and completed his Ph.D in Musical Composition and Theory in the year 2000. In the past years he has worked as a composer, bassist and conductor along with teaching various subjects related to music. His works have been performed at several music festivals and numerous concerts given by wide variety of performers and ensembles.