Ómkvörnin vorið 2019
Ómkvörnin, uppskerutónleikar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands, verður haldin í Iðnó dagana 14. og 15. maí næstkomandi.
Um er að ræða spennandi tónleika þar sem flutt verða verk eftir nemendur í tónsmíðadeild og laga- og textasmíðum.
Dagskráin er eftirfarandi:
Þriðjudagur 14. maí kl. 20:00: Hljóðfæratónsmíðar
Miðvikudagur 15. maí kl. 17:30: Nýmiðlar
Miðvikudagur 15. maí kl. 20:00: Laga- og textasmíðar
