The composition programme at the Iceland Arts University is excellent. The academic staff consists of great people, composers, artists and scholars. It is immensely valuable to have such good role models that go to great lengths to help students to develop their own methods and finding their own tone.  

Hilma Kristín Sveinsdóttir, composer

Studying composition at the IUA has been really helpful. I have learned a whole lot and developed my art. This has been a great process and the people I have met will be my lifelong friends. Both teachers and other students.

 

Magni Freyr Þórisson, composer

Ómkvörnin vorið 2019

Ómkvörnin, uppskerutónleikar tónlistardeildar Listaháskóla Íslands, verður haldin í Iðnó dagana 14. og 15. maí næstkomandi.

Um er að ræða spennandi tónleika þar sem flutt verða verk eftir nemendur í tónsmíðadeild og laga- og textasmíðum. 

Dagskráin er eftirfarandi:

Þriðjudagur 14. maí kl. 20:00: Hljóðfæratónsmíðar

Miðvikudagur 15. maí kl. 17:30: Nýmiðlar

Miðvikudagur 15. maí kl. 20:00: Laga- og textasmíðar

Bjarki Hall: Útskriftarhátíð LHÍ

Útskriftarverk Bjarka Hall af tónsmíðabraut tónlistardeildar LHÍ verður flutt á tónleikum í Salnum í Kópavogi, miðvikudagskvöldið 8. maí kl. 20. Á sömu tónleikum verða einnig flutt útskriftarverkefni  Magna Freys Þórissonar . Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

„Útskriftarverkið mitt er afrakstur rannsókna á míkrótónum og nýrra möguleika sem bjóðast flytjendum og tónskáldum á nýrri tækniöld. Í verkinu er skeytt saman auðstillanlegum hljóðfærum (blásturs- og strengjahljóðfærum) og torstillanlegum hljóðfærum (píanóum).

Magni Freyr Þórisson: Útskriftarhátíð LHÍ

Útskriftartónleikar Magna Freys Þórissonar frá LHÍ fara fram frá Salnum í Kópavogi miðvikudaginn 8. maí kl. 20. Á tónleikunum verður einnig flutt verkeftir Bjarka Hall sem erað útskrifast með BA-próf af tónsmíðabraut tónlistardeildar LHÍ. Ókeypis er á tónleikana og öll velkomin.

„Verkin mín heita Breath of the Earth og Death of the Earth og eru samin fyrir 12 manna hljómsveit. Þau eru andstæður; hið fyrra fjallar um myndun jarðar en hið seinna um eyðileggingu hennar.