ÓMKVÖRNIN - HAUST 2019
Ómkvörnin verður haldin með pompi og prakt dagana 11. og 12. desember í Iðnó.

Rannsóknastofa í tónlist (RíT) við Listaháskóla Íslands efnir til málstofu um samband tónlistar og tungumáls. Samband texta og tónlistar á sér langa sögu og hafa þessi fyrirbæri ávallt eflt og mótað hvort annað í gegnum aldirnar. En hvar liggur tónlist textans, er hegðun ljóðsins eða tungumálsins ávallt tónlistarlegs eðlis, hvernig mótast merking raddarinnar í gegnum hryn og hendingar? Velt verður upp spurningum af þessu tagi í fjórum stuttum erindum sem varpa ljósi úr ólíkum áttum á samband bragarins og raddarinnar.
Allir áhugasamir velkomnir.
Öll hjartanlega velkomin.
Nánar:
Um Hauk Tómasson: