In the BA programme in Composition, students can study conventional composition or new media, where emphasis is placed on the use of electronic and computer technology to create music. Students also have the option of combining the two tracks, as well as taking elective courses in film music, theatre music, and recording engineering.
Read moreModular Music- Pétur Ben fjallar um tónlist sína
Föstudagsfyrirlestur í Sölvhóli, Sölvhólsgötu 13, föstudaginn 1. apríl kl. 12:45-13:45.
Gestur hádegisfyrirlestraraðar tónlistardeildar Listaháskólans næstkomandi föstudag er hinn fjölhæfi tónlistarmaður Pétur Þór Benediktsson en hann hefur verið tilnefndur til og unnið fjölmörg verðlaun fyrir tónlist sína.
Allir hjartanlega velkomnir!
