Class: 
color5

On Elvira Leite’s Pedagogy of the streets- Open Lecture

Susana Lourenço Marques gives an open lecture in IUA Laugarnes on Wednesday February 5th 2020, 12.15-13.
 

On Elvira Leite’s Pedagogy of the streets — images of method, images of freedom.

 
Pedagogy of the streets was a project of creative expression conceived by professor and painter Elvira Leite, together with the community of Largo de Pena Ventosa, in the city of Porto, unfolded in between 1976 and 1977, after the revolution and when the local housing support program was shut down.
 

Lífið er LEIK-fimi: Opinn fyrirlestur um Örn Inga Gíslason

 

Halldóra Arnardóttir, doktor í listfræði og sýningarstjóri, heldur opinn fyrirlestur í Laugarnesi fimmtudaginn 28. nóvember kl. 12.15-13

 
Í tilefni útgáfu bókarinnar Örn Ingi Gíslason, Lífið er LEIK-fimi mun fyrirlestur Halldóru fjalla um arfleið listamannsins sem kennari, allt frá 1983-2015.
 

Örn Ingi listamaður; Nemendur = leikmenn sköpunar

 

Lærðu að búa til stuttmyndir og hreyfimyndir: Ný tækni í kennslu

Til allra grunnskólakennara á Íslandi!

Þér er boðið að taka þátt í alþjóðlega FLY-verkefninu, sem notast við svokallað „kvikmyndalæsi“ í kennslu barna og unglinga.

 
Markmiðið er að læra hvernig á að búa til stuttmyndir og hreyfimyndir (stop-motion) og af hverju það er mikilvægt að nýta nýja tækni í kennslu. Við lærum líka um FLY verkefnið í heild sinni.