Class: 
color5

Skapandi danssmiðja fyrir börn

Laugardaginn 12. september stendur listkennsludeild Listaháskóla Íslands fyrir útskriftarviðburði í Menningarhúsunum í Kópavogi. 

 
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð LHÍ og þar kynna verðandi listgreinakennarar lokaverkefni sín með fjölbreyttum hætti.
 
Í Bókasafni Kópavogs, laugardaginn 12. september, verður í boði danssmiðja í skapandi dansi fyrir börn á aldrinum sex til sjö ára.
 

ÚTSKRIFTARVIÐBURÐUR LISTKENNSLUDEILDAR 2020

The Department of Arts Education graduation event takes place in Kópavogur Culture Houses Saturday September 12th.

 
The event is a part of the IUA graduation festival, where graduating teachers from the Department of Arts Education present their final theses, using varied means, including lectures and family-friendly workshops.
 
The program is from 10am to 3pm and is open to all; children and their family members are especially invited to particpate in clay- and danceworkshops in the afternoon.
 
 

ÚTSKRIFTARVIÐBURÐUR LISTKENNSLUDEILDAR

ÚTSKRIFTARVIÐBURÐUR LISTKENNSLUDEILDAR 12. SEPTEMBER 2020
MENNINGARHÚSUNUM Í KÓPAVOGI
 
Laugardaginn 12. september stendur listkennsludeild Listaháskóla Íslands fyrir útskriftarviðburði í Menningarhúsunum í Kópavogi.
 
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð LHÍ og þar kynna verðandi listgreinakennarar lokaverkefni sín með fjölbreyttum hætti. Í boði verða margskonar erindi og listasmiðjur fyrir alla fjölskylduna!