Class: 
color5

Lífið er LEIK-fimi: Opinn fyrirlestur um Örn Inga Gíslason

 

Halldóra Arnardóttir, doktor í listfræði og sýningarstjóri, heldur opinn fyrirlestur í Laugarnesi fimmtudaginn 28. nóvember kl. 12.15-13

 
Í tilefni útgáfu bókarinnar Örn Ingi Gíslason, Lífið er LEIK-fimi mun fyrirlestur Halldóru fjalla um arfleið listamannsins sem kennari, allt frá 1983-2015.
 

Örn Ingi listamaður; Nemendur = leikmenn sköpunar

 

Lærðu að búa til stuttmyndir og hreyfimyndir: Ný tækni í kennslu

Til allra grunnskólakennara á Íslandi!

Þér er boðið að taka þátt í alþjóðlega FLY-verkefninu, sem notast við svokallað „kvikmyndalæsi“ í kennslu barna og unglinga.

 
Markmiðið er að læra hvernig á að búa til stuttmyndir og hreyfimyndir (stop-motion) og af hverju það er mikilvægt að nýta nýja tækni í kennslu. Við lærum líka um FLY verkefnið í heild sinni.