Class: 
color5

VELFERÐ / WELL BEING: Hrefna Lind Lárusdóttir og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

VELFERРer opin fyrirlestrarröð listkennsludeildar Listaháskóla Íslands skólaárið 2022-2023

 
Fyrirlestrarröðin fer fram í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91
Fimmti fyrirlestur í röðinni er þriðjudaginn 7. febrúar kl. 13-16. 
 
 
Fyrirlesarar: Hrefna Lind Lárusdóttir og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, listrænir stjórnendur Krakkaveldis og sviðslistakonur
 

Samfélagsleikhús með börnum - Aðferðir og verkfæri

Símenntun kennara í námsleyfi

Diplómanám í kennslufræðum

Listir og velferð

Meistaranám í Listum og velferð miðar að því að leiða saman breiðan hóp nemenda og fagfólks innan lista- og velferðargeirans sem hafa áhuga á að þróa leiðir til að nýta listir í þágu félags- og heilsueflingar. Markmiðið með náminu er að fjölga  snertiflötum listanna við samfélagið og auka aðgengi og þátttöka ólíkra hópa í listtengdum verkefnum og viðburðum. Áhersla er á að þróa nýjar leiðir í þverfaglegri samvinnu stofnana, félagasamtaka og listamanna, í störfum sem fara fram við síbreytilegar aðstæður með fjölbreyttum hópi einstaklinga.
 
Read more

VELFERÐ / WELL BEING: Adam Switala

VELFERÐ / WELL BEING is an open lecture series from the Department of Arts Education 2022-2023

 
The series take place in IUA Laugarnes, Laugarnesvegur 91, Reykjavík.
Third lecture in the series is November 29th from 15-16, in Lecture Room L193
 
Lecturer: Adam Switala, Adjunct Lecturer, School of Education, University of Iceland
 

Music, Identity, Well-Being – Listening to Immigrant Parents in Iceland