Urban Lab Breiðholt

Í námskeiðinu er fjallað um borgina og eiginleikar borgarumhverfis rannsakaðir. Fjallað er um hvernig manngert umhverfi er mótað af öflum sem rekja má til samfélagslegra og umhverfislegra þátta, þar sem félagsleg, pólitísk og efnahagsleg gildi eru mótandi ásamt landfræðilegum og veðurfarslegum þáttum. Viðfangsefni námskeiðsins í ár er Breiðholt. 

 

Sýningin verður haldin í Bakland, LHÍ Laugarnesi frá kl 17-19. Fljótandi veitingar í boði. Verið öll velkomin!

 

Kennarar: Sahar Ghaderi og Karl Kvaran

Being Water

Join the Architecture Masters (MArch) students at their upcoming exhibition “Being Water” where they will showcase their exploratory projects investigating the possibilities of water, blending architectural theory, environmental science, and innovative design methodologies together.   

  The exhibition will feature the accumulation of the students research projects, challenging preconceived notions and paving the way for fresh perspectives on water in the context of architecture.  

Sneiðmynd // Massimo Santanicchia

Í fyrirlestraröðinni Sneiðmynd kynna kennarar hönnunardeildar og arkitektúrdeildar eigin rannsóknir. Næsti fyrirlestur er með Massimo Santanicchia deildarforseta í arkitektúr.

Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og er fagfólk, nemendur og áhugafólk um hönnun og arkitektúr hvatt til að mæta.

Hér má sjá nánari upplýsingar um fyrirlesara og fyrirlesturinn.

The Right to The City by Massimo Santanicchia

Massimo explains in this open lecture his work conducted in 2011 for the International Peace and Cooperation Centre IPCC.

IPCC is an independent Palestinian, non-profit organization which was established in Jerusalem in 1998. IPCC supports the development of a highly informed, competent and active Palestinian civil society that is capable of realizing its social, economic and political rights, through an integrative approach of research, urbanism, community engagement and capacity building.