Einleikur

Leikararnemar á 2 ári sýna eigið höfundaverk

 

Leikaranemar á 2. ári sýna afrakstur Einleiks, 2 vikna námskeiðis,  undir leiðsögn Völu Ómarsdóttur í Kúlunni (í Þjóðleikhúsinu) og í Svarta sal (Sölvhólsgötu 13) föstudaginn 12. maí frá kl. 13 til 16:20.

Verkin eru eftir nemendurna sjálfa og eru 10 min. að lengd.

 

Miðapantanir eru á midisvidslist [at] lhi.is

Umsóknar- og inntökuferli á leikarabraut

This information is not available in English for the time being. 
 

Umsóknarferli

Umsóknarferlið gengur þannig fyrir sig að fyrst er rafræn umsókn fyllt út, umsóknargjald greitt og umsókn staðfest. Hægt er að vista umsókn á meðan verið er að vinna í henni. Athugið að ljósmynd af umsækjanda þarf að fylgja rafrænni umsókn.  Í rafrænu umsókninni gefst umsækjanda kostur á að tilgreina ástæður umsóknar, markmið, framtíðarsýn og fleira í stuttum texta.
 
Read more

Programme director

Arts education provides the student with a good backpack for a long and unpredictable journey. It is important to take off with something to eat, the right kit and have a pretty good idea where your heading.