Einleikur
Leikararnemar á 2 ári sýna eigið höfundaverk
Leikaranemar á 2. ári sýna afrakstur Einleiks, 2 vikna námskeiðis, undir leiðsögn Völu Ómarsdóttur í Kúlunni (í Þjóðleikhúsinu) og í Svarta sal (Sölvhólsgötu 13) föstudaginn 12. maí frá kl. 13 til 16:20.
Verkin eru eftir nemendurna sjálfa og eru 10 min. að lengd.
Miðapantanir eru á midisvidslist [at] lhi.is
