INUIT
We here at the Department of Performing Arts welcome our friends from The National Theater School in Greenland.

We here at the Department of Performing Arts welcome our friends from The National Theater School in Greenland.
3 árs nemendur á leikarabraut LHÍ halda sína lokasöngtónleika þann 7.desember kl.18:00 og 21:00 í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13
KIRSUBERJAGARÐURINN EFTIR ANTON CHEKHOV
20.aldar verkefni í senuvinnu 3.árs leikaranema
Verkefnið spannar sex vikna tímabil rannsóknar – og úrvinnslu 3.árs leikaranema á Sviðslistardeild LHÍ á styttri endurgerð Stefáns Halls Stefánssonar leikstjóra á þýðingu Jónasar Kristjánssonar frá 2011.
Verkefnið er unnið í samvinnu við Myndlistardeild, Fatahönnunardeild og Tónlistardeild LHÍ.
LEIKARAR:
ÁRNI BEINTEINN ÁRNASON
EBBA KATRÍN FINNSDÓTTIR
ELÍSABET S. GUÐRÚNARDÓTTIR
Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands býður til sviðslistaVEISLU á nemendaverkum 2. árs nema dagana 11. - 17. maí.
Boðið er upp á einstaklingsverkefni sviðshöfunda, einleiki leikara, danskvikmyndir, kvikmyndaverkefni leikara og afrakstur vinnusmiðjunnar The extreme body.
Hér má finna dagskrá hátíðarinnar, miðapantanir (þegar það á við) eru á midisvidslist [at] lhi.is
Frítt er inn á alla viðburði.
Kvikmyndir 2. ár leikara
Leikaranemar á 2. ári munu sýna afrakstur 4 vikna námskeiðis í kvikmyndum undir stjórn Óskars Jónassonar.
Í námsskeiðinu fá nemendurnir tíu frekari þjálfun í kvikmyndaleik þar sem áhersla er lögð á tæknilega vinnu leikararns fyrir framan linsuna, allt frá undirbúningi til upptöku.
Afraksturinn verður sýndur miðvikudaginn 17.maí
Nánari tíma- og staðsetning verður auglýst síðar.
Allir velkomnir