What happens when young women meet the adventure of Snow-white and put into todays context. This work is 9 hours in performance, the acresses have dwelled within the adventure and live and breathe it in this work. 

Madhvít er ekki dugleg.
Madhvít er ekki sniðug. 
Madhvít er ekki klár.
Madhvít er ekki prinsessa.
Madhvít er ekki pólitísk.
Madhvít er ekki ekki rasísk.
Madhvít er ekki feminísk. 
Madhvít er ekki kvennalist.
Madhvít er ekki jaðarlist.

Andrea Vilhjálmsdóttir er sviðshöfundur og þjóðfræðingur. Á lokaári sínu við skólann hefur Andrea aðallega sótt innblástur í þekkt minni úr ævintýrum, goðsögum og poppmenningu og sett þau í samhengi við samtíma hugmyndir okkar um mannkynið, náttúruna og framtíð plánetunnar sem við lifum á. Að undanförnu hefur hún meðal annars sett upp Pocahontas og Litlu hafmeyjuna en beinir nú sjónum sínum að Mjallhvíti.

Sýnt var 21.maí frá kl. 19:00 til 04:00 í Tjarnarbíó

 

https://vimeo.com/170615212