Crossroads

Content only available in Icelandic
 
Listaháskólinn og NAIP í Hafnarfirði.
 
Laugardaginn 2. september verður haldin hátíð í miðbæ Hafnarfjarðar í tengslum við alþjóðlegt námskeið evrópska NAIP verkefnisins (New Audiences and Innovative Practice) en það er meistaranám sem var þróað fyrir um 10 árum og tónlistardeild Listaháskólans hefur tekið þátt í að móta frá upphafi.
 

Útskriftartónleikar: Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir

Í útskriftarverkefninu mun Jóhanna samtvinna helstu áhugasvið innan tónlistarinnar; kórsöng, tónsmíðar og útsetningar. Umfjöllunarefni verkefnisins er kórtónlist og kórahefð þar sem Jóhanna mun gefa innsýn inn í upplifanir kórsöngvara af kórastarfi og kórtónlist á Íslandi.
Flutt verða þrjú kórlög eftir hana, þar af ein útsetning á sönglagi Emils Thoroddsen, Komdu, komdu kiðlingur.

Verkin verða flutt af sönghópnum Hljómeyki. Stjórnandi er Marta Guðrún Halldórsdóttir.

Útskriftartónleikar: Sunna Karen Einarsdóttir

Lokaverkefni Sunnu Karenar er tónlistarvinnusmiðja með barnakór. Afrakstur vinnunar verður fluttur og kynntur í Sölvhóli fimmtudaginn 4. maí kl. 18.

Flytjendur:
Reykjavíkurútibú Sunnukórsins

Verkefnið leit að því að skoða hvernig hægt sé að nýta vinnusmiðjur og aðrar aðferðir til að virkja sköpunarkraft barna í kórastarfi. Verkefnið var unnið í samstarfi við Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju og Skólakór Tónlistarskólans á Ísafirði.

Tarinointi: Visual Storytelling

Tarinointi is an evening of communal storytelling, combining traditional oral storytelling with visual storytelling through music and film.

Tarinointi is a project born out of collaboration between Reuben Fenemore and three female Finnish filmmakers. A curated series of short films were created based on music written by Reuben, where the filmmakers composed visuals, bringing to life stories, which were inspired by the music. Stories are told to inspire, preserve history and create connections.

Visual Storytelling