Adam Switala - Who needs chaos and why are we afraid of it?

FRÆÐASTOFA 1, SKIPHOLTI 31
10.JANÚAR // 12:45 - 13:45
 
Nú er vorönn tónlistardeildar hafin og því komið að fyrsta hádegisfyrirlestri annarinnar. Að þessu sinni mun listamaðurinn Adam Świtała halda fyrirlestur í fræðastofu 1, föstudaginn 10.janúar kl 12:45. Świtała mun fjalla um áhrif óreiðunnar á sköpun og miðlun flytjandans.
 

Sara Blandon: Útskriftarhátíð LHÍ

Útskriftartónleikar Söru Blandon frá LHÍ fara fram miðvikudaginn 1. maí kl. 21 í Tjarnarbíói. Ókeypis aðgangur og öll hjartanlega velkomin.

Vögguvísur fyrir vandláta

Er erfitt að sofna?
Sara syngur þig í svefn. Hún segir þér kannski sögur.

Hljómsveit:
Sóley Stefánsdóttir, píanisti
Loftur S. Loftsson, bassaleikari
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir, trymbill

Andlegir leiðbeinendur: Guðfinna Gunnarsdóttir og Sóley Stefánsdóttir.

Davíð Sighvatsson Rist: Útskriftarhátíð LHÍ

Útskriftartónleikar Davíðs Sighvatssonar Rist úr skapandi tónlistarmiðlun fara fram í Tjarnarbíói miðvikudaginn 1. maí kl. 19. Öll velkomin og aðgangur ókeypis.

Í lokaverkefni sínu sameinar Davíð mismunandi listform við frumsamda tónlist sína. Davíð vann ásamt leikurum, dönsurum og vídeólistamanni og byggði á verkefnum sem hann unnið ásamt hópum sem ekki fást við listgreinar sem aðalstarf eða áhugamál.

Árni Freyr Jónsson: Útskriftarhátíð LHÍ

Lokaverkefni Árna Freys Jónssonar úr skapandi tónlistarmiðlun verður flutt í Tjarnarbíó miðvikudaginn 1. maí kl. 19:00.  Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Flutningurinn er hluti af Útskriftarhátíð LHÍ.

Útskriftartónleikar LHÍ vorið 2019

Fimmtudagur 25. apríl í Stúdíó Sýrlandi
20:00 Hilma Kristín Sveinsdóttir, tónsmíðar (BA)