Frá og með haustönn 2020 er boðið upp á nýja námsleið í sýningagerð á meistarastigi við myndlistardeild. Þessi nýja námsleið er kennd samhliða meistaranámi í myndlist, sem skapar nálægð milli þess sviðs samtímalistar sem fæst við sýningagerð annars vegar og vinnuferla og verkefna nemenda sem þróa listrænar aðferðir sínar og færni á meistarastigi hinsvegar.
Minningar morgundagsins
Minningar morgundagsins í Listasafni Reykjanesbæjar 12. mars – 24. apríl 2022
