Lungamjúkir skuggar

Lungamjúkir skuggar
Sýningarstjórn: Sunna Dagsdóttir
Listamenn: Victoria Björk, Sindri Dýrason, Sarah Degenhardt, Kamile Pikelyte, Oliver Wellmann, Galadriel Romero, D Rosen & Inari Sandell.
Arnarhlíð 1, 102 Reykjavík
 
Í Lungamjúkum skuggum kannar Sunna Dagsdóttir leiðir til siðferðilegrar sýningagerðar, m.a. með því að velja verk sem styðja við sjálfbærni, og gaumgæfa samspil mannvera og annarra lífvera og umhverfis þeirra.

Og svo henti lítið atvik // And then a little something occurred

Velkomin á opnun sýningarinnar Og svo henti lítið atvik
16. Apríl 14 - 17.
 
Sunnudaginn 16. apríl kl. 14 opnar sýningin Og svo henti lítið atvik á Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Sýningin er útskriftarsýning Söru Hjördísar Blöndal meistaranema í sýningargerð við Listaháskóla Íslands.
 

History Shapes

Welcome to the opening of the group exhibition History Shapes

15 April 2 - 5 pm.

Opening performance with violinist Vera Panitch and performance artist Michael Richardt at 2.25 pm.

”As the door unlocks, a new world opens in front and inside of us. We may have passed the building many times before and pondered what lies behind (and beneath) the sleeping walls. Cautiously, we step inside.” From the exhibition text.