Útskriftarviðburður listkennsludeildar

Útskriftarviðburður listkennsludeildar haust 2023
Listkennsludeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir útskriftarviðburði mánudaginn 18. september. Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands og þar kynna verðandi kennarar lokaverkefni sín.
Dagskrá er opin öllum og fer fram í Dynjanda, hátíðarsal tónlistardeildar LHÍ, Skipholti 31, 105 Reykjavík.
 
Útskriftarnemendur haust 2023
Ásthildur Ákadóttir
Sólrún Hedda Benedikz
Íris Friðmey Sturludóttir
Anna Halldórsdóttir
Unnur Björnsdóttir
Að teikna tónlist í loftinu
Gengið umhverfis Snæfellsjökul – Heima
,,Fegurðin í ófullkomleikanum"
,,Við erum að gera svona tónlist“
„Við erum öll búin til úr stjörnuryki”
Frelsi til menntunar: Sjálfstætt vídeó nám