Snertiflötur við meistaranám í hönnun og sviðslistum: Assemble Studio

Assemble Studio (Fran Edgerly and Fernanda Muñoz-Newsome)

Following a week-long lab working with the MFA Performing Arts and MA Design programmes at IUA, this talk opens up a space for Fran Edgerly and Fernanda Muñoz-Newsome to discuss and reflect upon their work with the studying artists at IUA within the broader contexts of their own work.

About

Manifesto

The Master D.N.E trains critical designers, who can collaborate with peers from other disciplines and engage with complex challenges. The design and media studios focus on sharpening professional skills, - to propose and implement projects with a positive impact on the environment, in line with UN goals for sustainable development.
 
Thomas Pausz, MA Design Programme Director on behalf of the Design Department at Iceland University of the Arts (LHI).
 

Hlemmur mathöll verður Hlemmur geithöll

Hlemmur Mathöll verður Hlemmur Geithöll, miðvikudaginn 6. desember á milli klukkan 16 og 18. Útskriftarnemar í meistaranámi í hönnun við Listaháskóla Íslands standa þar fyrir viðburði tileinkuðum íslensku geitinni sem er afrakstur verkefnis sem unnið var í samstarfi við fjölmarga aðila. Íslenska geitin hefur verið kölluð kýr fátæka mannsins vegna þess hve létt hún er á fóðrum og plássnett. Geitamjólk þykir afar holl, kjötið er fitusnautt og próteinríkt en hafa má ýmsar nytjar af íslensku geitinni.

 

Exploring Transitions - fyrirlestrar og pallborðsumræður

Dagana 8. – 15. janúar er hópur nemenda og kennara frá Halle í Þýskalandi í rannsóknarleiðangri á Íslandi. Hópurinn kynnir afraksturinn auk þess sem haldnir verða fjórir stuttir fyrirlestrar og pallborðsumræður föstudaginn 13. janúar klukkan 16:00 í fyrirlestrasal A í Þverholti 11.