Class: 
color5

Málstofur meistaranema í listkennslu haust ´18

Málstofur meistaranema

Meistaranemar í listkennsludeild Listaháskóla Íslands kynna lokaverkefni sín í Listaháskólanum Laugarnesvegi 91, í stofu L211 á annarri hæð.
 
Meistaraverkefni listkennsludeildar eru með margvíslegu móti. Í formi fræðilegra ritgerða, nýs námsefnis, viðburða á vettvangi, eigindlegra rannsókna eða listsköpunar þar sem aðferðum rannsókna er beitt.
 
Verkefnin tengjast öll kennslu eða miðlun á listum á einhvern hátt.
 

Dagskrá