Class: 
color5

120 ECTS listkennslufræði

Diplóma í listkennslufræðum

MA / M.Ed. kennslufræði

MA / M.Art.Ed. listkennslufræði

Öllum til heilla- LISTSKÖPUN OG SAMVINNA: LEIÐIR AÐ VIRKNI OG VELFERÐ

LISTSKÖPUN OG SAMVINNA: LEIÐIR AÐ VIRKNI OG VELFERÐ

Samvinnu- og þróunarverkefni Listaháskóla Íslands
16. mars kl. 12:00: Textuð og túlkuð útsending með umræðum á netinu.
Annar af fimm fundum viðburðaraðarinnar ÖLLUM TIL HEILLA samtali um samfélagslistir.
Sjónum er beint að mikilvægi lista við inngildingu (e. Inclusion) allra í samfélagið.

Fellur niður- Útskriftarviðburður listkennsludeildar janúar 2022

Uppfært 3.01.2022
 
Vegna fjölda smita og sóttvarnaraðgerða til að spyrna við Covid19 hefur sú ákvörðun verið tekin að fella niður fyrirhugaðan útskriftarviðburð nemenda í listkennsludeild LHÍ, sem átti að fara fram 8. janúar næstkomandi.
 
Útskriftarnemar sem áttu að kynna verkefni sín núna á laugardaginn taka þátt í útskriftarviðburði vorannar sem stefnt er að halda laugardaginn 14. maí. 
 
Deildinni þykir þetta ákaflega miður en í ljósi aðstæðna eru þetta nauðsynlegar aðgerðir.