Class: 
color5

VELFERÐ: Ingimar Ólafsson Waage

VELFERРer opin fyrirlestrarröð listkennsludeildar Listaháskóla Íslands skólaárið 2021-2022
 
Fyrirlestrarröðin fer fram í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91.
Fjórði fyrirlestur er þriðjudaginn 5. apríl kl. 15-16, í fyrirlestrarsal L193
 
Fyrirlesari: Ingimar Ólafsson Waage, lektor og fagstjóri við listkennsludeild
 

Velferð, farsæld og hið góða líf: Ævilangt ferðalag með listir í farteskinu

 

VELFERÐ: Vigdís Gunnarsdóttir

VELFERРer opin fyrirlestrarröð listkennsludeildar Listaháskóla Íslands skólaárið 2021-2022
 
 
Fyrirlestrarröðin fer fram í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91. Annar fyrirlestur er þriðjudaginn 1. mars kl. 15-16, í fyrirlestrarsal L193
 
Fyrirlesari: Vigdís Gunnarsdóttir, aðjúnkt og fagstjóri sviðslista við listkennsludeild
 

Betra skólasamfélag með aðferðum lista

 

60 ECTS diplóma í listkennslufræðum

120 ECTS kennslufræði

180 ECTS listkennslufræði með aðfararnámi

Námið er þriggja ára (sex missera), 180 eininga fræðilegt og hagnýtt framhaldsnám í listkennslufræðum með aðfararnámi. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára diplómanámi á háskólastigi í listum (120 einingum á bakkalárstigi í listgrein) við viðurkennda háskóla.
 
Nemendur vinna 10, 20 (M.Art.Ed.) eða 30 (MA) eininga lokaverkefni eða ljúka námsleiðinni án lokaverkefnis (MT).
Þriggja ára, 180 eininga meistaranám í listkennslu með aðfararnámi fyrir þau sem hafa lokið a.m.k. 120 einingum á bakkalárstigi í listgrein. (MA / M.Art.Ed / MT).
Lesa meira