Kennaranám í listaháskóla Íslands- kynning 22. apríl Listkennsla Við bjóðum áhugasamt fólk velkomið á kynningu föstudaginn 22. apríl, kl. 12.15-12.45 Beint streymi í gegnum Zoom fjarfundarkerfið: Zoom: Meeting ID 921 4567 3473 https://zoom.us/j/92145673473
VELFERÐ: Vigdís Gunnarsdóttir Listaháskólinn, ListkennslaVELFERÐ er opin fyrirlestrarröð listkennsludeildar Listaháskóla Íslands skólaárið 2021-2022 Fyrirlestrarröðin fer fram í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91. Annar fyrirlestur er þriðjudaginn 1. mars kl. 15-16, í fyrirlestrarsal L193 Fyrirlesari: Vigdís Gunnarsdóttir, aðjúnkt og fagstjóri sviðslista við listkennsludeild Betra skólasamfélag með aðferðum lista