Class: 
color5

Framtíðarmúsík- Útgáfuhóf

Framtíðarmúsík 

Fyrsta íslenska bókin um náms- og kennsluhætti í tónlistarnámi

 
Síðastliðna tvo áratugi hefur mikil gerjun og endurnýjun átt sér stað á sviði tónlistarmenntunar. Nýjar aðferðir og ný viðmið hafa rutt sér til rúms í tónlistar- og tónmenntakennslu og tónlistarskólar leita eftir auknu samstarfi við skóla á ólíkum stigum.