Class: 
color5

VELFERÐ: Vigdís Gunnarsdóttir

VELFERРer opin fyrirlestrarröð listkennsludeildar Listaháskóla Íslands skólaárið 2021-2022
 
 
Fyrirlestrarröðin fer fram í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91. Annar fyrirlestur er þriðjudaginn 1. mars kl. 15-16, í fyrirlestrarsal L193
 
Fyrirlesari: Vigdís Gunnarsdóttir, aðjúnkt og fagstjóri sviðslista við listkennsludeild
 

Betra skólasamfélag með aðferðum lista

 

60 ECTS diplóma í listkennslufræðum

120 ECTS kennslufræði

180 ECTS listkennslufræði með aðfararnámi

120 ECTS meistaranám fyrir kennara

120 ECTS listkennslufræði

Diplóma í listkennslufræðum

MA / M.Ed. kennslufræði

MA / M.Art.Ed. listkennslufræði