Class: 
color5

Listalestin / Sýningaropnun

Dagana 27. og 28. apríl vinna nemendur listkennsludeildar LHÍ með unglingum í 8. og 10. bekk í VarmahlíðarskólaÁrskóla á Sauðárkróki og Grunnskóla austan Vatna á Hofsósi. 
 
Verkefnið ber heitið Listalestin og er unnið í samstarfi við List fyrir alla. 
 
Unglingarnir vinna í listasmiðjum þar sem áhersla er lögð á samruna listgreinar. Smiðjunum er stjórnað af nemendum listkennsludeildar og unnið er í nánu samstarfi við kennara í viðkomandi skólum. 

VELFERÐ: Ingimar Ólafsson Waage

VELFERРer opin fyrirlestrarröð listkennsludeildar Listaháskóla Íslands skólaárið 2021-2022
 
Fyrirlestrarröðin fer fram í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91.
Fjórði fyrirlestur er þriðjudaginn 5. apríl kl. 15-16, í fyrirlestrarsal L193
 
Fyrirlesari: Ingimar Ólafsson Waage, lektor og fagstjóri við listkennsludeild
 

Velferð, farsæld og hið góða líf: Ævilangt ferðalag með listir í farteskinu