Class: 
color5

Útskriftarviðburður listkennsludeildar LHÍ 11. maí- Menningarhúsunum í Kópavogi

Laugardaginn 11. maí 2019 stendur listkennsludeild Listaháskóla Íslands fyrir útskriftarviðburði í Menningarhúsunum í Kópavogi.

 
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð LHÍ og þar kynna verðandi listgreinakennarar lokaverkefni sín með ýmiskonar hætti.
 
Dagskráin er spennandi en í boði verða margskonar erindi, tónlistarflutningur og fjölbreyttar smiðjur fyrir alla fjölskylduna!
 

Lundakast- leikur fyrir krakka