Class: 
color5

Hvað hvíslar mýslið? Möguleikar ræktunar, uppskeru og niðurbrots í listkennslu.

Hvað hvíslar mýslið?
Möguleikar ræktunar, uppskeru og niðurbrots í listkennslu

 
Skúlptúrsýning og vídeóverk
 
Hvað hvíslar mýslið er listrannsókn sem kannar möguleika, kosti og hindranir þess að vinna með lifandi hráefni á borð við plöntur og sveppi í list og listkennslu.
 
Valgerður Jónsdóttir, sjónlistakona og meistaranemi í listkennsludeild.
 
 

Opin listasmiðja fyrir fjölskyldur - fyrir börn á öllum aldri

Opin listasmiðja fyrir fjölskyldur  

Laugardagur 14. maí kl. 10-12

Menningarhúsi Gerðubergi

Fyrir börn á öllum aldri

 
 
Útskriftarneminn og sjónlistakonan Kristín Klara Gretarsdottir stýrir listasmiðju fyrir fjölskyldur. Gestir geta komið og tekið þátt í styttri eða lengri tíma á meðan smiðju stendur.