Hvað hvíslar mýslið? Möguleikar ræktunar, uppskeru og niðurbrots í listkennslu.
Hvað hvíslar mýslið?
Möguleikar ræktunar, uppskeru og niðurbrots í listkennslu
Skúlptúrsýning og vídeóverk
Hvað hvíslar mýslið er listrannsókn sem kannar möguleika, kosti og hindranir þess að vinna með lifandi hráefni á borð við plöntur og sveppi í list og listkennslu.
Valgerður Jónsdóttir, sjónlistakona og meistaranemi í listkennsludeild.
