Class: 
color5

Kynning á Payday forriti

Meistarafélagið Jakob, nemendafélag meistaranema LHÍ stendur fyrir kynningu mánudaginn 27. nóvember. 

 
Payday var tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna Norðurlanda 2017 og er talið framúrskarandi nýtt hugbúnaðarforrit.
Björn Björnsson er stofnandi og framkvæmdarstjóri Payday ásamt því að reka hugbúnaðarfyrirtækið Divot ehf.
 
Björn hefur margra ára reynslu í þróun og rekstri hugbúnaðar og var einn af stofnendum Miði.is. Hann hefur einnig stýrt þróun miðasöluhugbúnaðar í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.
 

Listir, geðshræringar og dygðir

Listir, geðshræringar og dygðir:

Mannkostamenntun í gegnum myndlist

 
Boðið verður upp á opinn hádegisfyrirlestur, 12.10- 12.50 í Laugarnesi þriðjudaginn 6. desember ´17.
 
Í fyrirlestrinum ræðir Ingimar Ólafsson Waage, listamaður og aðjúnkt við listkennsludeild LHÍ um mannkostamenntun (e. character education) og tengsl hennar við myndlist.
 
Ágrip
 

Aðgengi að upplifun

Boðið verður upp á opinn hádegisfyrirlestur, 12.10- 12.50 í Laugarnesi þriðjudaginn 14. nóvember ´17.
 
Í fyrirlestrinum segir Harpa Cilia Ingólfsdóttir byggingafræðingur og ráðgjafi í algildri hönnun frá nokkrum áhugaverðum verkefnum og stöðum sem og hvað þarf að hafa í huga varðandi aðgengi fyrir öll.
 
 
Að fá að upplifa eitthvað fallegt, áhugavert eða skemmtilegt er gjöf.
 
Spjaldtölvur, sköpun og læsi
SÖNGLÖG FYRIR BÖRN