Class: 
color5

Símenntun kennara í námsleyfi

Diplómanám í kennslufræðum

Listir og velferð

Meistaranám í Listum og velferð miðar að því að leiða saman breiðan hóp nemenda og fagfólks innan lista- og velferðargeirans sem hafa áhuga á að þróa leiðir til að nýta listir í þágu félags- og heilsueflingar. Markmiðið með náminu er að fjölga  snertiflötum listanna við samfélagið og auka aðgengi og þátttöka ólíkra hópa í listtengdum verkefnum og viðburðum. Áhersla er á að þróa nýjar leiðir í þverfaglegri samvinnu stofnana, félagasamtaka og listamanna, í störfum sem fara fram við síbreytilegar aðstæður með fjölbreyttum hópi einstaklinga.
 
Lesa meira

VELFERÐ / WELL BEING: Adam Switala

VELFERÐ / WELL BEING is an open lecture series from the Department of Arts Education 2022-2023

 
The series take place in IUA Laugarnes, Laugarnesvegur 91, Reykjavík.
Third lecture in the series is November 29th from 15-16, in Lecture Room L193
 
Lecturer: Adam Switala, Adjunct Lecturer, School of Education, University of Iceland
 

Music, Identity, Well-Being – Listening to Immigrant Parents in Iceland

 

Heimspeki í skólastarfi

Félag heimspekikennara stendur í samvinnu við Listkennsludeild Listaháskóla Íslands fyrir námskeiði um heimspeki í skólastarfi undir leiðsögn Isabelle Millon, þar sem þátttakendur þjálfast í heimspeki­legri samræðu og samræðustjórnun.
 
HVAR: LHÍ, Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
 
HVENÆR: fimmtudaginn 17. nóvember 2022, kl. 15-18,
föstudaginn 18. nóvember 2022, kl. 15-18
laugardaginn 19. nóvember 2022, kl. 9-12
 

WORKSHOP in Wunderlands immersive, sensorial and participatory methodology

WORKSHOP in Wunderlands immersive, sensorial and participatory methodology
 
IUA Laugarnes
Room L141
14th - 15th November 2022
From: 16.00 - 19.00 both days
Free
Registration: gudbjorgr [at] lhi.is
 
With the workshop we want to give a sneak peak into Wunderlands immersive, sensorial and highly physical participatory methodology.