Mannréttindi án landamæra
Barnamenningarhátíð 28. - 30. apríl 15 - 17, Norræna húsinu.

Hin bandaríska Zoya Kocur heldur hádegisfyrirlestur á vegum listkennsludeildar LHÍ fimmtudaginn 23. mars. Fyrirlesturinn er á ensku, öllu fólki opinn og ókeypis inn.
This talk will cover a brief history of collaborative efforts by The New Museum's Education Department engaging with constituents outside of the usual audience and then will move to discussion of the idea of artists as social workers in Cuba.
VIÐBRAGÐ: MEÐVITUNDARKERFI
Föstudaginn 3. febrúar kl 18:00 - 23:00 verður íslensk-portúgalski listhópurinn @Change með gagnvirka innsetningu á Kjarvalsstöðum. Meðlimir @Change eru allir á vegum listkennsludeildar LHÍ. Hópinn skipa Curver Thoroddsen, Sigga Liv Ellingsen ásam portúgölsku gestanemendunum Raquel Correia og César Rodrigues.
Viðburðurinn hefur það að markmiði að vekja safnagesti til umhugsunar um loftslagsbreytingar.
Portúgalski listamaðurinn Samuel Silva heldur opinn fyrirlestur á ensku á fimmtudaginn í húsnæði listkennsludeildar í Laugarnesi.
Í fyrirlestrinum deilir Silva hugmyndum nokkrum hugmyndum um rýmin á milli listrænnar vinnu í óformlegu menntakerfi og samtímalistar þar sem áhersla er lögð á tengsl og þátttöku almennings.