Class: 
color5
Af fólki og fiskum
„Mig langar bara svo að þú verðir eins og fiskur í vatni!”

Útskriftarviðburðir Listkennsludeildar LHÍ

Listkennsludeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir útskriftarviðburði dagana 12. og 13. maí.

Dagskrá er opin öllum og fer fram í Borgarbókasafni / Menningarhúsi Gerðubergi.
 
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands og þar kynna verðandi kennarar lokaverkefni sín með fjölbreyttum hætti.
 
Börn ásamt aðstandendum eru sérstaklega boðin velkomin. 
 
 
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ            
Fyrirlestrar fara fram í Bergi - Aðalsalur  
 

VELFERÐ / WELL BEING: Fríða María Harðardóttir

VELFERРer opin fyrirlestrarröð listkennsludeildar Listaháskóla Íslands skólaárið 2022-2023

 
Fyrirlestrarröðin fer fram í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91
Sjötti fyrirlestur í röðinni er þriðjudaginn 25. apríl kl. 15-16. 
 
 
Fyrirlesari: Fríða María Harðardóttir, listgreinakennari.
 

Listsköpun sem vettvangur tenglsamyndunar og valdeflingar innan viðkvæmra hópa

Fjarkynning á kennaranámi í Listaháskóla Íslands

Við bjóðum allt áhugasamt fólk velkomið á fjarkynningu þriðjudaginn 25. apríl, kl. 12.15-12.45.
Beint streymi á: live.lhi.is
HVAÐ VILTU VITA?
Fyrir hvern er nám i listkennsludeild?
Hvað læri ég?
Hvar get ég farið að vinna að námi loknu?
Af hverju ætti ég að velja LHÍ?
Get ég stundað námið með vinnu?
Get ég verið í hálfu námi / breytilegum einingafjölda á námstímanum?
Eru gerðar undantekningar á inntökuskilyrðum?
Hef ég aðgang að verkstæðum í LHÍ?

VELFERÐ / WELL BEING: Hrefna Lind Lárusdóttir og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

VELFERРer opin fyrirlestrarröð listkennsludeildar Listaháskóla Íslands skólaárið 2022-2023

 
Fyrirlestrarröðin fer fram í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91
Fimmti fyrirlestur í röðinni er þriðjudaginn 7. febrúar kl. 13-16. 
 
 
Fyrirlesarar: Hrefna Lind Lárusdóttir og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, listrænir stjórnendur Krakkaveldis og sviðslistakonur
 

Samfélagsleikhús með börnum - Aðferðir og verkfæri

Símenntun kennara í námsleyfi

Diplómanám í kennslufræðum