Class: 
color5

Útskriftarviðburður listkennsludeildar 2018

Laugardaginn 26. maí 2018 bjóða meistararanemar í listkennsludeild Listaháskóla Íslands til útskriftarviðburðar í Menningarhúsunum í Kópavogi.
 
Þar kynna útskriftarnemendurnir lokaverkefni sín með margskonar hætti og gefst gestum meðal annars kostur á að taka þátt í fjölbreyttum smiðjum sem eru lýsandi fyrir lokaverkefni nemenda.
 
Dagskrá stendur yfir frá kl. 13- 16 og öll eru velkomin. 
 
 

DAGSKRÁ