Útskriftarviðburður listkennsludeildar haust 2021
Listkennsludeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir útskriftarviðburði laugardaginn 11. september.
Viðburðurinn fer fram í Borgarbókasafni / Menningarhúsi Gerðubergi kl. 13-16.
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð Listaháskóli Íslands og þar kynna verðandi kennarar lokaverkefni sín. Dagskrá er öllu fólki opin.
Dagskrá
12.30-13.00
Hús opnar
13.00-13.30
Alexía Rós Gylfadóttir
Alexía Rós Gylfadóttir
