VELFERÐ: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir
VELFERÐ er opin fyrirlestrarröð listkennsludeildar Listaháskóla Íslands skólaárið 2021-2022.
Fyrirlestrarröðin fer fram í í fyrirlestrarsal L193 í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91. Allir fyrirlestara hefjast kl. 15.
Þriðji fyrirlestur fer fram þriðjudaginn 29. mars kl. 15.
Að skynja og hugsa innan frá – samband fagurferðilegrar skynjunar og líkamlegrar hugsunar
