Heimspeki í skólastarfi
Félag heimspekikennara stendur í samvinnu við Listkennsludeild Listaháskóla Íslands fyrir námskeiði um heimspeki í skólastarfi undir leiðsögn Isabelle Millon, þar sem þátttakendur þjálfast í heimspekilegri samræðu og samræðustjórnun.
HVAR: LHÍ, Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
HVENÆR: fimmtudaginn 17. nóvember 2022, kl. 15-18,
föstudaginn 18. nóvember 2022, kl. 15-18
laugardaginn 19. nóvember 2022, kl. 9-12
föstudaginn 18. nóvember 2022, kl. 15-18
laugardaginn 19. nóvember 2022, kl. 9-12
