Class: 
color5

LHÍ á Háskóladeginum í Reykjavík

Háskóladagurinn 2024 fer fram laugardaginn 2. mars milli klukkan 12:00 – 16:00.*

Listaháskóli Íslands býður gesti velkomna að Laugarnesvegi 91 þar sem allar námsleiðir skólans verða kynntar

Í boði verða tónleikar, viðburðir og sýningar, nemendur og starfsfólk verða á staðnum til þess að svara spurningum og hægt verður að fara í leiðsagnir um húsið.

*Þess má geta að LHÍ verður með opið í klukkustund lengur en aðrir háskólar eða til klukkan 16:00.

TÍMASETT DAGSKRÁ

12:00 Setning háskóladagsins 2024

Ekki hræða, frekar ræða Vandamál og lausnir umhverfismenntunar, með tilliti til náttúrutenginga, sjálfbærni og samráðs
„Ég hata ekki röddina mína lengur“ Söngkennsla til endurhæfingar og velferðar
Leitin að týnda tónskáldinu.