Arnaldur Arnarson - Gítarmasterklass
Arnaldur Arnarson gítarleikari leiðir masterklass fyrir gítarnemendur hjá tónlistardeild Listaháskólans fimmtudaginn 7.apríl kl. 17:00.
Arnaldur mun einnig vera í hópi leiðbeinenda á tónleikamasterklass tónlistardeildar þriðjudaginn 5.apríl kl. 17.30. Allir áhugasamir eru velkomnir á báða viðburði!
