In Paradisum. Sálumessa Gabriel Fauré í Hallgrímskirkju

Tónleikar Listaháskóla Íslands og Tónskóla Þjóðkirkjunnar í samstarfi við Listvinafélags Hallgrímskirkju. Fram koma nemendur tónlistardeildar Listaháskóla Íslands og Tónskóla Þjóðkirkjunnar.

Í burðarhlutverki tónleikanna verður gullfalleg og áhrifarík sálumessa Gabriel Fauré auk þess sem flutt verða trúarleg kór- og orgelverk úr ýmsum áttum eftir Johann Sebastian Bach, Felix Mendelsohn, Cécar Franck og fleiri. 

Efnisskrá:

Théodore Dubois (1837 - 1924): 
úr Douze pièces

Séð frá tungli / tónlistarmenn framtíðarinnar

Tónleikadagskrá í Hallgrímskirkju laugardaginn 28. apríl klukkan 14. Á efnisskrá er tónlist eftir Jórunni Viðar, Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjörnsson en öll eiga þau stórafmæli á árinu. 

Tónleikarnir eru samstarfsverkefni tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju. 

Fram koma tónlistarnemendur við tónlistardeild LHÍ. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Efnisskrá:

Brynjar Friðrik Pétursson: Útskriftartónleikar LHÍ

Miðvikudaginn 16.maí næstkomandi klukkan 18:00 verða útskriftartónleikar Brynjars Friðriks Péturssonar haldnir í Salnum í Kópavogi. Í vor mun hann útskrifast með B.mus gráðu í hljóðfæraleik. Enginn aðgangseyrir er á tónleikana og öllum er velkomið að mæta.

Á tónleikunum mun Brynjar leika Fantasiu eftir Francesco da Milano, Lútusvítu í e-moll, BWV 996 eftir J.S. Bach, Gran sonata eroica eftir Mauro Giuliani, Granada og Sevilla eftir Isaac Albéniz og Jakobsstigann eftir Hafliða Hallgrímsson.

Elísa Elíasdóttir: Graduate concert

Pianist Elísa Elíasdóttir gives her final recital from the music department of IUA (Iceland University of the Arts) on May 15th at 8pm. Free entrance - everybody welcome. The concert is Elísa's 

Elísa will perform music for solo piano by J. S. Bach / F. Busoni, Franz Schubert, Johannes Brahms and Franz Liszt as well as Trio Pathétique by Michail Glinka with Kristín Þóra Pétursdóttir, clarinet and Þórdís Gerður Jónsdóttir, cello.

Photo credits: Leifur Wilberg.